afkastageta fannst í 4 gagnasöfnum

afkastageta nafnorð kvenkyn

það hversu hratt e-r vinna eða vinnsla á sér stað

afkastageta fiskiskipa hefur aukist mikið


Fara í orðabók

afkastageta kv
[Flugorð]
samheiti fluggeta
[skilgreining] Útreiknaðir og prófaðir flugeiginleikar sem loftfar skilar á öllum stigum flugs og sýndir eru með tölugildum, t.d. um hámarkshraða, stighraða, hámarksflughæð og flugdrægi.
[skýring] Afkastageta er ýmist miðuð við ströngustu skilyrði eða tilgreindar aðstæður sem loftfar kann að vera starfrækt við.
[enska] performance

afkastageta kv
[Hagfræði]
samheiti framleiðslugeta
[enska] capacity

framleiðslugeta kv
[Hagfræði]
samheiti afkastageta
[enska] capacity

afköst
[Hugbúnaðarþýðingar]
samheiti afkastageta
[enska] performance

afkastageta
[Málmiðnaður]
[enska] capacity,
[sænska] kapacitet,
[þýska] Kapazität

afkastageta
[Sjávarútvegsmál (pisces)]
[enska] process capability

afkastageta
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] efficiency

afkastageta kv
[Tölvuorðasafnið (útgáfa 2013)]
[enska] capacity