afkomuviðvörun fannst í 2 gagnasöfnum

afkomuviðvörun kv
[Nýyrðadagbók]
[skýring] "Þegar sýnt þykir að afkoma fyrirtækis á Verðbréfaþingi verði annaðhvort mun verri eða betri á árinu en áætlanir fyrirtækisins höfðu áður sýnt er því skylt að senda frá sér afkomuviðvörun."
[dæmi] ,,Niðurstaða Verðbréfaþings í máli afkomuviðvörunar Íslandssíma hefur vakið upp umræður." Mbl. 18.8.2001.