afleiðingarsetning fannst í 1 gagnasafni

afleiðingarsetning kv
[Málfræði]
[skilgreining] AFLEIÐINGARSETNING tjáir afleiðingu eða áhrif og yfirleitt hefst hún á afleiðingartengingunni svo að .
[dæmi] Dæmi (afleiðingarsetning feitletruð): Ég fór á staðinn svo að ég gæti séð hvað væri að gerast.
[enska] resultative clause