afleiðsla fannst í 3 gagnasöfnum

afleiðsla -n -leiðslu; -leiðslur, ef. ft. -leiðslna afleiðslu|aðferð; afleiðslu|ending; afleiðslu|sönnun

afleiðsla nafnorð kvenkyn

það að leiða eitt af öðru, rökleiðsla


Sjá 2 merkingar í orðabók

útleiðsla
[Eðlisfræði]
samheiti afleiðsla
[enska] deduction

afleiðsla kv
[Hagfræði]
samheiti ályktun
[enska] deduction

ályktun kv
[Hagfræði]
samheiti afleiðsla
[enska] deduction

afleiðsla
[Læknisfræði]
[enska] deduction

afleiðsla
[Læknisfræði]
[enska] derivation,
[latína] dirivatio

afleiðsla
[Landafræði] (6.0)
[skýring] í rökfræði og aðferðafræði vísinda: Röksemdafærsla þar sem niðurstaðan er fólgin í forsendunum
[enska] deduction

afleiðsla kv
[Málfræði]
[skilgreining] AFLEIÐSLA er aðferð við orðmyndun þar sem eitt orð er leitt af öðru með því að bæta við það e-s konar viðskeyti. Oft breytast málfræðilegar eigindir orðsins í þessu ferli; nafnorð breytast í lýsingarorð o.s.fr. AFLEIÐSLA getur einnig átt við í setningafræði, þegar ein formgerð setningar er leidd af annarri. Þá er AFLEIÐSLA stundum notuð í sögulegri málfræði en þá er orð í nútímamáli leitt af ólíkri formgerð sama orðs á eldra málstigi.
[dæmi] Dæmi (beygingarendingar eru afmarkaðar með bandstriki, viðskeyti feitletruð): bak-a (so.) + ar
[enska] derivation

afleiðsla kv
[Stjórnmálafræði]
samheiti rökleiðsla, útleiðsla
[enska] derivation

afleiðsla kv
[Stjórnmálafræði]
samheiti afleiðslu-, sem byggir á afleiðslu
[enska] deductive

afleiðsla kv
[Uppeldis- og sálarfræði]
[skilgreining] ályktunaraðferð, sem hefst á forsendum eða staðhæfingum og leitast við að draga af þeim gildar ályktanir
[enska] deduction

afleiðsla
[Faraldsfræði]
[enska] deduction

afleiðsla kv
[Tölvuorðasafnið (útgáfa 2013)]
[skilgreining] Ályktun sem leiðir röklega niðurstöðu út frá tilteknum forsendum.
[enska] deduction

afleiðsla
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Rökfærsla þar sem niðurstaðan er fullkomlega örugg í ljósi forsendna; þar sem niðurstaðan er rökleg afleiðing af forsendunum.
[skýring] Hins vegar aðleiðsla.