afleiðslunám fannst í 2 gagnasöfnum

afleiðslunám hk
[Tölvuorðasafnið]
[skilgreining] Námsaðferð sem felst í því að ný þekking er leidd af þekkingu sem fyrir er með því að breyta staðhæfingum án þess að breyta sanngildi þeirra.
[skýring] Afleiðslunám leiðir venjulega til sérhæfingar á þekkingu sem fyrir er. Afleiðslunám felur í sér að þekking er sett fram með nýjum hætti, þekking er tekin saman eða breytt á annan hátt án þess að merking hennar breytist.
[enska] deductive learning