afleiðslutag fannst í 2 gagnasöfnum

afleitt tag
[Tölvuorðasafnið]
samheiti afleiðslutag
[skilgreining] Gagnatag þar sem gagnagildi og aðgerðir líkja eftir gagnagildum og aðgerðum gagnatags sem fyrir er.
[skýring] Sé um rammtögun að ræða leyfist ekki að aðgerðir séu gerðar samtímis á gildum með ólík afleidd tög eða á gildum með afleitt tag og sniðtag nema beitt sé tagskiptum. Sjá einnig sniðtag.
[enska] derived type