aflkoppur fannst í 1 gagnasafni

aflkópa kv. (18. öld), ⊙aflkoppur k. ‘vanmætti; máttleysi og svimi (t.d. af smiðjureyk)’; ⊙aflkópun kv. ‘afturför, þverrandi afl’. Fyrri liðurinn er sennilega afl ‘kraftur’, en sýnist einnig hafa tengst afli í smiðju. Um síðara lið sjá kopa, kópa.