aflstýri fannst í 4 gagnasöfnum

aflstýri -ð -stýris; -stýri

aflstýri nafnorð hvorugkyn

stýrisbúnaður í bíl sem léttir átakið við að snúa stýrinu


Fara í orðabók

aflstýri hk
[Flugorð]
[skilgreining] Stjórntæki í þyrlu sem breytir áfallshorni þyrilblaða jafnt án tillits til áttarhorns blaða.
[enska] collective pitch control

aflstýri
[Málmiðnaður]
[enska] power steering,
[sænska] servostyrning,
[þýska] Hilfskraftlenkung

aflstýri
[Bílorð 2 (tækni- og bílorð)]
[skýring] t.d.vökvastýri
[enska] power assisted steering

aflstýri
[Bílorð 2 (tækni- og bílorð)]
[skýring] t.d. vökvastýri
[enska] power steering