afmáning fannst í 3 gagnasöfnum

Orðið afmáning er rétt myndað nafnorð af orðasambandinu má af. Sagnir sömu gerðar og (máði, máð), t.d. (sáði, sáð) og skrá (skráði, skráð), mynda nafnorð með viðskeytinu -ning (sáning, skráning) en helst ekki með viðskeytinu -un.

Lesa grein í málfarsbanka

útþurrkun kv
[Upplýsingafræði]
samheiti afmán, afmáning
[sænska] utplånande,
[hollenska] vernietiging,
[þýska] Vernichtung,
[norskt bókmál] utslettelse,
[franska] destruction,
[enska] obliteration,
[danska] udslettelse