afmælisrit fannst í 3 gagnasöfnum

afmælisrit nafnorð hvorugkyn

safnrit með (stuttum) greinum, venjulega eftir marga höfunda, sem gefið er út í tilefni af afmæli eintaklings, félags eða fyrirtækis


Fara í orðabók

afmælisrit
[Upplýsingafræði]
samheiti minningarrit
[enska] commemorative volume

afmælisrit
[Upplýsingafræði]
samheiti heiðursrit, minningarrit
[enska] anniversary issue

heiðursrit hk
[Upplýsingafræði]
samheiti afmælisrit, hátíðarútgáfa, minningarrit
[franska] melanges,
[sænska] festskrift,
[enska] festschrift,
[norskt bókmál] festskrift,
[hollenska] feestbundel,
[þýska] Festschrift,
[danska] festskrift