afmarkari fannst í 2 gagnasöfnum

afmarkari
[Hugbúnaðarþýðingar]
[enska]

afmarkari kk
[Tölvuorðasafnið] (í skipulagi gagna)
[skilgreining] Einn eða fleiri stafir, notaðir til þess að sýna upphaf eða endi stafastrengs.
[enska] delimiter

afmarkari kk
[Tölvuorðasafnið] (í forritunarmálum)
[skilgreining] Lesstak er sýnir upphaf eða endi annars lesstaks eða stafastrengs sem litið er á sem málskipanareiningu.
[skýring] Nota má sérstafi eða frátekin orð sem afmarkara. Sjá einnig skili.
[enska] delimiter