afplánun fannst í 5 gagnasöfnum

afplánun -in -plánunar; -plánanir, ef. ft. -plánana

afplánun nafnorð kvenkyn

úttekt hegningar

hann hóf afplánun fangelsisdómsins í síðustu viku


Fara í orðabók

afplánun
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Dvöl/vistun í fangelsi eða utan fangelsa vegna refsidóms eða sem vararefsing fésekta.

afplána s. (16. öld) ‘bæta fyrir, taka út hegningu fyrir brot’; afplánun kv. ‘yfirbót, úttekt hegningar’. To. líklega úr mlþ.; sbr. mlþ. plānen og fsæ. utplana, ættað úr lat. plānāre ‘jafna, slétta yfir’.