afr fannst í 1 gagnasafni

1 afr h. † ‘þunnt öl, seinni lögun, eftirábruggun’; merk. ekki örugg, en sbr. finn. to. aparo ‘ölger’, e.t.v. sk. gotn. afar ‘á eftir, aftar’, fhþ. afar ‘aftur’, fe. eafora, gotn. afara ‘eftirkomandi, afkomandi’. Sjá afar og áfir.


2 afr l. † ‘sterkur’ (vafaorð); afr(h)end(u)r l. † ‘aflmikill, handsterkur’; afrendi h. † ‘styrkur, afl’; sk. gotn. abrs ‘sterkur’. Sumir telja orð þetta í ætt við afl og æfur, aðrir að það sé sk. fi. ámbhas- ‘ægikraftur’, kymbr. ofn ‘ótti’, eða mír. abor-, kymbr. afr- ‘afar-’, afi (2) og afar og afur- (3). Með öllu óvíst. Frá germ. sjónarmiði virðist eðlilegast að tengja þessi orð við afl (1 og 2) og æfa.


2 af(u)r l. † ‘sterkur’. Sjá afr (2).