afrendi fannst í 5 gagnasöfnum

afrendur -rend; -rent afrendur að afli STIGB -ari, -astur

afrendur lýsingarorð
gamalt

vera afrendur að afli

vera geysilega sterkur


Fara í orðabók

2 afr l. † ‘sterkur’ (vafaorð); afr(h)end(u)r l. † ‘aflmikill, handsterkur’; afrendi h. † ‘styrkur, afl’; sk. gotn. abrs ‘sterkur’. Sumir telja orð þetta í ætt við afl og æfur, aðrir að það sé sk. fi. ámbhas- ‘ægikraftur’, kymbr. ofn ‘ótti’, eða mír. abor-, kymbr. afr- ‘afar-’, afi (2) og afar og afur- (3). Með öllu óvíst. Frá germ. sjónarmiði virðist eðlilegast að tengja þessi orð við afl (1 og 2) og æfa.