afsalsbréf fannst í 2 gagnasöfnum

afsalsbréf hk
[Hagfræði]
[enska] conveyance

afsal
[Lögfræðiorðasafnið]
samheiti afsalsbréf
[skilgreining] Einhliða yfirlýsing seljanda um fyrirvaralausa yfirfærslu eða framsal hins beina eignarréttar að fasteign til kaupanda.
[skýring] A. má líkja við kvittun, því það felur í sér yfirlýsingu seljanda um að kaupandi hafi efnt skyldur sínar samkvæmt kaupsamningi. afsalsbréf.

afsalsbréf
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Skriflegt afsal.