afskræming fannst í 6 gagnasöfnum

afskræming -in -skræmingar; -skræmingar

afskræming nafnorð kvenkyn

afmyndun, skrumskæling

þessi fullyrðing er afskræming á sannleikanum


Fara í orðabók

Orðið afskræming er kvenkynsnafnorð sem yfirleitt er aðeins notað í eintölu.
Athuga sérstaklega að eignarfallið er afskræmingar en ekki „afskræmingu“
og eignarfall með greini er afskræmingarinnar en ekki „afskræmingunnar“.

Lesa grein í málfarsbanka

afskræming
[Læknisfræði]
[enska] distortion