afsprengi fannst í 7 gagnasöfnum

afsprengi -ð -sprengis; -sprengi

afsprengi nafnorð hvorugkyn

fyrirbæri eða afleiðing tiltekinna aðstæðna

kvikmyndin er afsprengi ljósmyndatækninnar


Fara í orðabók

Orðið afsprengi merkir: afkomandi, afkvæmi.

Lesa grein í málfarsbanka

afsprengi
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] progeny

afsprengi
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Afkomandi.

af-skrámligr l. † ‘ferlegur, ljótur’; afskræmi h. ‘e-ð ljótt eða ferlegt’; afskræma s. ‘skrumskæla, aflaga, rangfæra’. Sbr. nno. avskræme, avskræmeleg og fær. avskræmiligur í svipaðri merkingu. Leitt af so. *afskrāmian < *af-skrēmian; sk. físl. skré̢mast, skré̢mihlaup, nísl. skræma ‘hræða’, d. skræmme. -snóp h. (nísl.) ‘letingi, drollari’, sbr. snópa (s.þ.). Orðið virðist sagnleitt < *af-snōpēn eða snópa af, og hefur líkl. í öndverðu átt við verknaðinn fremur en þátttakandann. -spraki k. † ‘afspurn, fregn’, sbr. spraki k. ‘kvittur, orðrómur’. E.t.v. to. úr mlþ. sprāke ‘tal, mál’. -sprengi h., -springur k. ‘afkvæmi; afleiðing’; leitt af so. *afspringan ‘spretta af’ e.þ.u.l., sbr. fe. ofspring ‘afkvæmi’, sem gæti þó verið to. úr norr. Sjá springa. -stopi k. ‘ofsi’. Sjá af- (2); ath. ofstopi.