afsteypa fannst í 5 gagnasöfnum

afsteypa -n -steypu; -steypur, ef. ft. -steypna

afsteypa nafnorð kvenkyn

eftirlíking af styttu eða líkneski úr málmi, gifsi eða öðru efni


Fara í orðabók

mót
[Málmiðnaður]
samheiti afsteypa
[sænska] avtryck,
[enska] impression,
[þýska] Abdruck

afsteypa
[Málmiðnaður]
[enska] casting,
[sænska] gjutgods,
[þýska] Guß

afsteypa
[Myndlist]
[skilgreining] þrívíð mynd gerð með steypumóti
[skýring] Við gerð a er fljótandi málmi eða gifsi hellt ofan í steypumót, látið harðna og síðan tekið úr mótinu. Eftirmynd þrívíðra verka er oft a.
[danska] afstøbning,
[enska] cast