afstrakt fannst í 3 gagnasöfnum

afstrakt l. (nísl.) ‘sértekinn, óhlutstæður’. To. líkl. úr d. abstrakt, ættað úr lat. abstractus, eiginl. lh.þt. af so. abstrahere ‘draga frá, taka ekki með’.