aftekt fannst í 3 gagnasöfnum

aftekt
[Byggingarverkfræði (jarðtækni)]
[skilgreining] Þau náttúruferli í heild, sem fela í sér, að jarðvegur og berg á yfirborði jarðar mást, sundrast og flytjast niður á við.
[skýring] Jarðefnaskrið telst þar með. Að því stefnir, að jarðaryfirborðið verði slétt og flatt.
[enska] denudation,
[danska] afdækning,
[sænska] denudation,
[þýska] Abtragung,
[norskt bókmál] denudasjon