afturás fannst í 2 gagnasöfnum

afturás
[Bílorð 2 (tækni- og bílorð)]
[skýring] klofinn afturás sem er gerður úr fleiri en einum hlut og boltaður saman. Hann verður að taka sundur í miðjunni til þess að ná drifinu úr
[enska] rear axle (split type)

afturás
[Bílorð 2 (tækni- og bílorð)]
[skýring] ás sem er oft með vélbúnaði sem tengir drifbúnaðinn við drifhjól farartækisins
[enska] rear axle