aftur- fannst í 1 gagnasafni

bak-
[Læknisfræði]
samheiti aftari, aftur-, baklægur
[skýring] Vísar í bak, bakflöt (afturflöt) eða baklæga stöðu.
[latína] dors-,
[enska] dors-

endur-
[Læknisfræði]
samheiti aftur-, til baka
[skýring] Vísar í það sem er endurtekið eða kemur aftur.
[latína] re-,
[enska] re-

aftur-
[Læknisfræði]
samheiti aftan, aftan-
[skýring] Vísar aftur fyrir e-ð eða til baka.
[latína] retro-,
[enska] retro-

baklægur lo
[Læknisfræði]
samheiti aftur-, bak-
[skilgreining] Sem liggur aftar en staðbundið viðmið, nær baki eða bakhlið líkamans.
[latína] dorsalis,
[enska] dorsal

aftari lo
[Læknisfræði]
samheiti aftur-
[skilgreining] Sem liggur aftarlega, aftar eða aftan við staðbundið viðmið.
[enska] posterior,
[latína] posterior