afturvirkur fannst í 5 gagnasöfnum

afturvirkur -virk; -virkt STIGB -ari, -astur

afturvirkur lýsingarorð

sem gildir aftur í tímann, sem verkar aftur fyrir sig

lögin eru afturvirk


Fara í orðabók

afturvirkur
[Endurskoðun]
[enska] retroactive

afturvirkur lo
[Hagfræði]
samheiti afturverkandi
[enska] retroactive

afturverkandi lo
[Hagfræði]
samheiti afturvirkur
[enska] retroactive

afturvirkur
[Hugbúnaðarþýðingar]
[enska] backward compatible

afturvirkur
[Læknisfræði]
samheiti aftur á bak, öfugt
[enska] retrograde

afturvirkur
[Uppeldis- og sálarfræði]
[skilgreining] sem verkar aftur á bak eða í gagnstæða átt
[enska] retrograde

afturtækur lo
[Upplýsingafræði]
samheiti afturvirkur
[sænska] retrospektiv,
[franska] retrospective,
[enska] retrospective,
[norskt bókmál] retrospektiv,
[þýska] retrospektiv,
[danska] retrospektiv,
[hollenska] retrospectief