afvani fannst í 4 gagnasöfnum

afvani -nn -vana

afvanur -vön; -vant

afvanur lýsingarorð

kominn úr vana

þau eru orðin afvön því að setja upp tjaldið


Fara í orðabók

afvani kk
[Uppeldis- og sálarfræði]
[skilgreining] það að verða eða vera orðinn óvanur e-u
[skýring] Eftir afvana svarar lífvera þeim áreitum, sem hún hefur vanist, ámóta sterklega og hún hefði gert, áður en hún vandist þeim
[enska] dishabituation