agðast fannst í 1 gagnasafni

agðast s. (nísl.) ‘ganga hægt, dragnast áfram; mora, göslast, vera sóðalegur’, sbr. agða ‘sóða, útata’. Sk. agði ‘sóði’; sbr. og nno. aga ‘mora, klígja, æla’. Ísl. so. virðist nafnleidd af orði sem hefur merkt hægt rennsli, straum eða grúa af e-u (*agð-, ögð?) og verið leitt af aga (2); s.þ. og agi (2).