akíplóma fannst í 1 gagnasafni

akíplóma kv
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti akee
[skilgreining] hitabeltisávöxtur trés af sápuberjaætt sem er upprunnið í vestanverðri Afríku en nú ræktað víða;
[skýring] með strágult til skærrautt hýði, hvítt aldinkjöt og þrjú, stór svört fræ. Aðeins innri hluti ávaxtarins er nýttur, ávallt soðinn. Í ytri lögunum eru eiturefni; algeng í matargerð í Vestur-Indíum
[norskt bókmál] akee,
[danska] akiblomme,
[enska] akee fruit,
[finnska] akee,
[franska] akee,
[latína] Blighia sapida,
[spænska] akíi,
[sænska] akee,
[ítalska] akee,
[þýska] Akeepflaume

akíplóma kk
[Plöntuheiti]
[latína] Blighia sapida,
[franska] akée,
[enska] akee,
[spænska] huevo vegetal,
[þýska] Akibaum