akkdrift fannst í 1 gagnasafni

2 akka s. (17. öld) ‘hrúga, draga saman’: a. niður fönn ‘snjóa’, a. að sér, a. e-u saman; akkdrift kv. ‘skafl’; snjóakk h. ‘mikil fannkoma’; akkast s. ‘dragnast, silast: a. úr sporunum, a. til að gera e-ð; aflagast, epjast (um skó), mistogna (um skinn)’. Uppruni ekki fullljós, en e.t.v. einsk. herslumynd af so. aka, sbr. akast saman s.s. akkast saman. Sjá aka og ekkja (3); ath. arka (2).