akkerisfrakki fannst í 1 gagnasafni

frakkur l. (17. öld) ‘framur, frekur, ósvífinn’; sbr. nno. frakk ‘dugandi’, sæ. máll. frakk ‘duglegur, góður’, frak ‘myndarlegur, stór’, d. máll. frag ‘stór, duglegur, sterkur’; frakki k. ‘hraustur maður’, Frakki karlmannsnafn, †akkeris-frakki (nafngift), sbr. hjaltl. frag ‘duglegur maður’. Norr. orðmyndirnar líkl. < *fraka- og *frakka-; *fraka-, sbr. fe. fræc ‘djarfur, gráðugur’; frakkur tæpast úr *franka- eða *frakna-, heldur er langa k-ið einsk. herslutákn. Sk. Frakki (3), frekur og frækinn.