akri fannst í 5 gagnasöfnum

akur Karlkynsnafnorð

Akur Karlkynsnafnorð, örnefni

akur -inn akurs; akrar úti á akri; akur|lendi; akur|mold

akur nafnorð karlkyn

landspilda sem unnin er til að rækta korn o.fl.

óplægður akur

... breiðist mjög hratt út

óunnið verk, ókannað svið

<drepsóttin> fer eins og logi yfir akur

... breiðist mjög hratt út

óunnið verk, ókannað svið


Fara í orðabók

akur no kk
ganga eins og logi yfir akra
plægja akurinn fyrir <tónlistarmenntunina>

akri k. † fuglsheiti (í þulum), vísast sk. akur og dregið af því að fuglinn hefur sótt í akurlendi, sbr. sæðingur (af sáð) í svipaðri veru.


akur k. ‘sáðland, †korn; frjósöm landspilda; urmull af e-u, mergð’; sbr. fær. akur, nno., sæ. åker, d. ager, fe. æcer, fhþ. ackar, ahhar, gotn. akrs, sbr. lat. ager ‘akurlendi, hérað’, gr. agrós ‘landsvæði, akurlendi’, fi. ájra- ‘láglendi, jafnslétta’. Orðið merkir í öndverðu rekstur, rekstrarland eða búfjárhaga og er sk. so. að aka, sbr. gr. ágrā ‘dýraveiði’ (eiginl. ‘rekstur, eltingar veiðidýra’). Þegar kornrækt hefst fær það einnig merkinguna ‘sáðland’. Merkingartilbrigðin ‘korn, frjósamt land, gnótt eða mergð af e-u’ taka mið af afurðum og eigindum akursins.