alþingis fannst í 7 gagnasöfnum

alþingi Hvorugkynsnafnorð

Alþingi Hvorugkynsnafnorð

Alþingi -ð -þingis (sjá § 1.2.2.5 a í Ritreglum)

alþingi nafnorð hvorugkyn

þjóðþing Íslendinga


Fara í orðabók

Orðið Alþingi fyrir eldra Alþing kemur fyrst fyrir í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns í byrjun 18. aldar.

Lesa grein í málfarsbanka


Orðið Alþingi er haft með stórum staf.

Lesa grein í málfarsbanka

Alþingi
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Æðsta stofnun íslenska ríkisins, stofn­un fulltrúa sem kosningabær hluti þjóðarinnar á hverjum tíma kýs til þess að fara með löggjafarvald ásamt forseta Íslands.
[skýring] Sjá nánar ítarleg ákvæði um A. í stjskr. og í sérlögum. Alþingi hið forna starfaði til 1800 en síðan var A. „endurreist" (í mjög breyttri mynd og með nýju hlutverki) 1845, sem ráðgjafarþing, en varð löggjafarþing 1874.

altyngis, alþingis ao. (18. og 17. öld) ‘alveg’; e.t.v. afbökun úr öldungis vegna einhverra hugtengsla við tunga og þing; en hér koma líklega einnig til áhrif frá gd. aldingis, sbr. mlþ. aldinc (s.m.).