alþjóðasamskipti fannst í 3 gagnasöfnum

alþjóðasamskipti nafnorð hvorugkyn fleirtala

samskipti sem ná til margra eða allra þjóða heims


Fara í orðabók

alþjóðasamskipti
[Alþjóðastjórnmál og stjórnmálafræði]
[skilgreining] (1) alþjóðleg samskipti;
(2) fræðigrein sem skoðar samskipti og tengsl á milli og meðal ríkja
[skýring] Líta má á fræðigreinina sem þverfaglega (sem einbeitir sér að alþjóðlegum þáttum stjórnmála, hagfræði, sagnfræði, lögfræði og félagsfræði) eða skýrt afmarkaða (sem einbeitir sér einvörðungu að kerfisbundnum formgerðum og tengslum í alþjóðakerfinu).
[enska] international relations

alþjóðasamskipti
[Lögfræðiorðasafnið]
samheiti International Relations
[skilgreining] Samskipti ríkja og alþjóðastofnana, það umhverfi sem þjóðaréttur myndast í.
[skýring] International Relations.