alfa-adrenblokkari fannst í 1 gagnasafni

alfa-blokkari kk
[Læknisfræði]
samheiti alfa-adrenblokkari, alfa-blokki
[skilgreining] Lyf eða annað efni sem tengist adrenvirkum alfa-viðtaka og stöðvar eða hindrar virkni hans.
[enska] alpha-adrenergic blocking agent