alfa-viðtaki fannst í 1 gagnasafni

alfa-aðrenviðtaki kk
[Læknisfræði]
samheiti alfa-viðtaki
[skilgreining] Viðtaki sem virkjast af noradrenalíni og verður óvirkur af fenoxýbensamíni og fentólamíni.
[enska] alpha-adrenergic receptor