alltaf fannst í 4 gagnasöfnum

alltaf atviksorð/atviksliður

í öllum tilfellum, í öll skipti

hann fer alltaf í sund í hádeginu

ég hef alltaf haft gaman af tónlist


Fara í orðabók

alltaf ao. ‘ætíð, ávallt’; skvt. A. Kock (1898:258) < *allata aiw, ɔ alla tíð, sbr. ávallt < *aiw allata, sbr. allur og ævi. Skýring þessi er þó tæpast rétt, með því að orðið á sér enga samsvörun í skyldum grannmálum og kemur ekki fyrir í ísl. fyrr en seint á 18. öld. Orðið er vísast saman sett úr allt og af og merkingin e.t.v. upphaflega ‘allt fram að þessu’ e.þ.h.