altara fannst í 7 gagnasöfnum

altari -ð altaris; altari/ölturu altaris|brauð; altaris|kerti

altari nafnorð hvorugkyn

(vígt) borð notað við guðsþjónustu í kirkju

ganga til altaris

vera til altaris

þjóna fyrir altari


Sjá 2 merkingar í orðabók

altari no hvk
ganga til altaris
vera til altaris

Þegar talað er um að einhver sé ekki gengin fyrir gafl merkir það að hann sé ófermdur.
Gafl: altari.

Lesa grein í málfarsbanka

altari hk
[Byggingarlist]
[skilgreining] upphækkun sem er þungamiðja í trúarathöfnum og/eða þar sem guðum eru færðar fórnir.
[skýring] Til forna var altari oft steinn, steinhleðsla eða moldarbingur en varð síðar íburðarmeira í hofum og helgisölum þar sem dýri var fórnað og það brennt. Í guðshúsum kristinna er altari borð og er miðdepill guðsþjónustunnar þar sem sakramentinu er útdeilt. Í aldanna rás hefur ýmsum aukahlutum verið bætt við, s.s. himni, altarisbrík og oblátuskríni
[danska] alter,
[enska] altar,
[þýska] Altar

altar(i), †alteri, †altara h. ‘vígt borð eða stallur í kirkju; fórnarstallur’; sbr. fær., nno. altar, sæ. altare, d. alter. To. úr fsax. altari, sbr. fe. alter, fhþ. altāri, alteri; ættað úr mlat. altāre, e.t.v. sk. lat. altus ‘hár’, hefur komist inn í ísl. með kristninni.