amasóna fannst í 2 gagnasöfnum

Amasóna -n Amasónu; Amasónur, ef. ft. Amasóna

amasóna kv. (19. öld) kona af herskárri skjaldmeyjaþjóð skvt. gr. sögnum (< gr. amazó̄n). Uppruni óljós, en orðið líkl. íranskt nafn á reiðmanna- og bardagaþjóð, misskilið af Grikkjum. Spánverjar nefndu svo fljót í S.-Ameríku þessu nafni af því að konur í ættflokkum þar börðust við þá.