amban fannst í 1 gagnasafni

amban kv. † ‘lausn, endurgjald’; ambana s. † ‘launa, endurgjalda’. Sjá umbun, ömbun.


umbun, †o̢mbun, †amban, †ambun kv. ‘laun, endurgjald, greiðsla’. Líkl. < *and(a)-bugni- kv., sbr. byggja ‘kaupa; selja á leigu,…’, gotn. bugjan, fe. bycgan ‘kaupa’ og gotn. andabauhts ‘lausnargjald’ (sbr. H. Falk 1886:342). Orðmyndin amban þá ekki upphafleg, heldur til orðin úr ambun samkvæmt víxlaninni -un: -an í sagnleiddum kvk.-orðum; umbun (amban, o̢mbun) tæpast sk. afl, efni og afrendr og gr. ómpnē, ómpē ‘næring, jarðargróður, korn,…’ (van Hamel 1932:234--239).