ambari fannst í 1 gagnasafni

ambari k. (17. öld) ‘austurtrog’; sbr. fær. amber ‘kerald, bytta’, nno. ambar ‘lítið kerald, tréfata, dallur’. To. úr mlþ. amber < lat. amp(h)ora ‘krukka’ < gr. amphoreús < amphi-phoreús eiginl. ‘tvíeyrt ker’.