ambhöfði fannst í 1 gagnasafni

ambhöfði, †ambho̢fði k. auknefni (gefið Hafliða Mássyni af Þorgilsi Oddasyni). Merking og uppruni óljós. Tæpast tengt gr. amphíkrānos ɔ tvíhöfði (Al.Jóh., Sv.Eg. 1860) eða í ætt við ambra (3) (Sv.Tóm. 1982) eða af örn. (M. Olsen 1937:152--153).