ambrysti fannst í 1 gagnasafni

armbrist kv., ambrysti h. ‘lásbogi’. To. úr mlþ. armbrust. Einnig kemur fyrir arbyst kv. í sömu merkingu < mlþ. armbost. Þ. orðin eru komin úr mlat. arbalista < lat. arcuballista, af lat. arcus ‘bogi’ og ballista ‘valslöngva’.