ampi fannst í 1 gagnasafni

2 Ambi k., Amba kv., einnig Ampi k. og Ampa kv. stuttnefni af Arnbjörn og Arnbjörg; ambi einnig aukn. Arnbjörn ambi, eiginl. s.o. og stuttnefnið, sbr. Þórarinn tóki Nefjólfsson.


Ampa kv., Ampi k. stuttnefni. Sjá Ambi (2).


1 ampi k. (upp úr 1800) ‘bagi, óþægindi; lasleiki, vesöld’; sbr. fær. ampi ‘hindrun, fyrirhöfn’, nno. ampe ‘bagi, ómak, óþægindi’, ampa s. ‘valda óþægindum eða ama, nauða á’. Sk. ama, ambi (1) og ampli (2); ampi er e.t.v. to., sbr. ósamlagað mp; tvímyndin ambi gæti líka bent til þess ‒ erl. mp yrði þá ýmist m̥p eða mb.


2 ampi k. (um 1700) einsk. uppnefni eða niðrunarorð um amtmann og embætti hans, sbr. amtmaður.