analsím fannst í 1 gagnasafni

analsím
[Jarðfræði 2] (kristalla- og steindafræði)
[skilgreining] Geislasteinn með efnafræðiformúluna NaAlSi2O6•H2O
[skýring] Kristallast í teningskerfinu; harka: 5-5,5; aðallitur: glær, hvítur; striklitur: hvítur ; kleyfni: ógreinileg; glergljái; eðlisþyngd: 2,22-2,63 gr/cm3.
[dæmi] Fjölbreytileiki í gerð ummyndunarsteinda er mestur neðst í Skriðnafellsnúpi, þ.e. neðan 100 m y.s. Þar má m.a. finna geislasteinana kabasít, thomsonít, levýn, stilbít og analsím.
[enska] analcime,
[spænska] analcima