andagt fannst í 1 gagnasafni

andagt, andakt kv. (17. öld) ‘guðrækni, fjálgleikur’; andagtugur l. ‘guðrækinn, fjálglegur; furðu lostinn’. To. úr d. andagt, andægtig, ættuð úr þ., sbr. nhþ. andacht, fhþ. andāht ‘athygli, umhugsun’ og nhþ. an-denken ‘hugsa um, minnast’.