andhælislega fannst í 3 gagnasöfnum

andhælislega

andhælislegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

and-hyglast, antyglast s. (19. öld) ‘deila, jagast, ónotast’; sk. hugur, andúð og hygla; e.t.v. leitt af lo. *and-hugall. Í nno. þekkist so. andyggjast ‘kýta, þrátta,…’ og andugla ‘ugga um, hafa áhyggjur af’, sem gætu átt hér heima, en hafa verið skýrðar á annan veg. -hæfur l. (18. öld) ‘erfiður, óhagstæður’, sbr. nno. andhøv, andhøvd ‘andstæður, bagalegur’. Leitt af and- (1) og hæfur, eiginl. ‘sem rís eða stríðir á móti’. Sjá andóf. -hæli h. (17. öld) ‘e-ð öfugsnúið eða vanskapað’, eiginl. ‘hælar sem snúa öfugt’, -hælislegur l. ‘öfugsnúinn, fáránlegur’, -hælis ao. ‘öfugt’; sbr. nno. andhæles ‘öfugt’, sæ. máll. andälis ‘öfugt, aftur á bak’. Af and- (1) og hæll (1).