andkarlhormón fannst í 1 gagnasafni

andkarlhormón hk
[Læknisfræði]
samheiti andkarlörvi, karlandhormón
[skilgreining] Efni eða lyf sem verkar gegn eða kemur í veg fyrir áhrif karlhormóna.
[enska] antiandrogen