andkvisast fannst í 1 gagnasafni

annkvista(st), antvistast (nísl.), ambtvistast (18. öld, B.H.) s. ‘annast, sjá um’. So. er nafnleidd af *andkvist < *and(a)kwesti- kv. ‘andsvar’ e.þ.u.l., sbr. gotn. and-qiþan ‘svara, tala við’, fe. oncweðan, fhþ. intquedan ‘svara’ (T. Johannisson 1947b:196--199). Merkingarþróunin: svar > fyrirsvar > ábyrgð > umsjá. H.F. tilfærir orðmyndina andkvisast (s.m.), sem líklega er fremur afbökun en leidd af *andkviss, sbr. kvis. Sjá kveða (3), kvisa, kvittur (1) og kvæði.