andliti fannst í 6 gagnasöfnum

andlit -ið -lits; -lit vera stórskorinn í andliti; andlits|drættir; andlits|bjartur

andlit nafnorð hvorugkyn

framhluti höfuðs með enni, augum, nefi og munni

andlit hans var fölt

mörg glaðleg andlit sjást á myndinni

bjarga andlitinu

taka sér tak, taka sig á

sýna sinn innri mann

sýna merki um undrun

takast að halda virðingu sinni

vinna hörðum höndum við að rækta landið

missa andlitið

taka sér tak, taka sig á

sýna sinn innri mann

sýna merki um undrun

takast að halda virðingu sinni

vinna hörðum höndum við að rækta landið

sýna sitt rétta andlit

taka sér tak, taka sig á

sýna sinn innri mann

sýna merki um undrun

takast að halda virðingu sinni

vinna hörðum höndum við að rækta landið

taka sig saman í andlitinu

taka sér tak, taka sig á

sýna sinn innri mann

sýna merki um undrun

takast að halda virðingu sinni

vinna hörðum höndum við að rækta landið

<yrkja jörðina> í sveita síns andlitis

taka sér tak, taka sig á

sýna sinn innri mann

sýna merki um undrun

takast að halda virðingu sinni

vinna hörðum höndum við að rækta landið


Fara í orðabók

andlit no hvk
gera sig merkilegan í andlitinu
taka sig saman í andlitinu
ganga með <skýlu> fyrir andliti
bera <himnu> fyrir andliti
fela andlitið í höndum sér
Sjá 130 orðasambönd á Íslensku orðaneti

Betur fer á að segja konur hylja andlit sitt en „konur hylja andlit sín“ (sbr. hylja ásjónu sína).

Lesa grein í málfarsbanka

andlit
[Læknisfræði]
[enska] face,
[latína] facies

2 and-lang(u)r l. † ‘endilangur’, af and- ‘á móti’ og langur; s.þ. og Andlang(u)r (1). -lit(i) h. ‘ásjóna’; sbr. fær., nno. andlit, sæ. anlete, d. andlet, fe. andwlita, fhþ. ant-lizzi. Líklega leitt af so. *and-wlītan ‘líta á móti, horfa gegn’ e.þ.h.; sk. er gotn. andawleizn ‘ásýnd’. Sjá líta. -marki, an(n)marki k. ‘galli, lýti, ljóður; mótlæti’, físl. andmarkafullr l. ‘mjög gallaður’, nísl. annmarkalaus l. ‘sem enginn ljóður er á’; sbr. fsæ. andmarke ‘bagi, tjón’ og nno. andmarke k. ‘búpeningur’ (eiginl. ‘markað fé’). Vísast leitt af so. *and-markjan, -markōn ‘merkja svo, að frábrigðilegt verði’. Sjá mark og merkja (2). -mýlur kv.ft. líkl. ‘físibelgir’, e.t.v. sk. andi (1) og múli ‘munnur’.