andrjá fannst í 1 gagnasafni

andrá kv. (17. öld) ‘örskotsstund, augabragð: í sömu a. ‘í sama bili’; †hörð og skyndileg átök’. Er vísast s.o. og físl. andrjá kv. ‘rósta, upphlaup, árás’ og nísl. andrjá kv. ⊙ ‘amstur, umsýslan’, sbr. einnig andrjást um s. ⊙ ‘sakast um, fárast út af’. E.t.v. leitt af so. *and-rewōn ‘berjast gegn’ e.þ.h. af sömu rót og rýja s. og rögg. Sjá rjá ‘fást eða berjast við’.


andrjá kv. Sjá andrá.