andsælis fannst í 4 gagnasöfnum

andsælis atviksorð/atviksliður

frá hægri til vinstri, í öfuga átt við sólina, rangsælis

hann gekk andsælis í kringum húsið


Fara í orðabók

rangsælis
[Eðlisfræði]
samheiti andsælis, móti klukku
[enska] anticlockwise

andsælis
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] anticlockwise

lægðar-
[Veðurorð]
samheiti andsælis
[enska] cyclonic

and-skoti k. ‘andstæðingur, fjandmaður; satan’; sbr. nno. andskate, andskote ‘maður sem hegðar sér illa’; eiginl. ‘sá sem skýtur gegn’, leitt af so. *and-skeutan, sbr. fe. onscyte ‘árás’. Sjá skjóta. -spæna s. (19. öld) ‘annast gegningar, fóðra búpening (í húsum að vetrarlagi)’. So. er efalítið leidd af ao. andspænis ‘gegnt, á móti’ (sk. spónn, sbr. nno. andspønen ‘öfugsnúinn, þver’), og vísast ung, e.t.v. upp komin í orðaleik eða gátum, sbr. gegngegna: andspænisandspæna. -stefja kv., -stefna kv. † ‘svar í kirkjusöng’; orðið er líklega ummyndun úr to. antefna (s.þ.), en hefur verið tengt við ísl. orðin stef og stefna (2). -styggur l. † ‘viðurstyggilegur’; sbr. andstyggilegur l. og andstyggð kv. ‘viðbjóður’; sbr. fær. andstyggiligur og andstygð (s.m.), fsæ. andstygger ‘viðbjóðslegur, skelfilegur’. E.t.v. leitt af so. *and-stug(g)ian ‘skelfa, hræða burt’, sk. stuggur og styggur (s.þ.). -svipt kv. (18. öld) ‘lykkja eða smeygur (á beisli, svipu, ístaði o.fl.)’. Sjá svift. -sælis ao. ‘móti sól’; sbr. nno. andsøles, andsølt, fsæ. andsylis. Sjá sól. -úð kv. (nísl.) < *and-hugð, sbr. alúð og hugð og hugur og andýðis ao.