andsykur fannst í 1 gagnasafni

andsykur
[Efnafræði]
[skilgreining] blanda frúktósa og glúkósa í jöfnum hlutföllum; myndast við vatnsrof reyrsykurs.
[skýring] Andsykur er notaður m.a. í fæðu og sælgæti.
[danska] invertsukker,
[enska] invert sugar,
[franska] sucre inverti